East Of My Youth

East of My Youth er vísun í bítskáldið Jack Kerouac sem sagðist í frægustu bók sinni, On the Road, vera kominn hálfa leið yfir Bandaríkin; austan við æsku sína en vestan við framtíðina. Þannig leið leikkonunni Thelmu Marín og tónskáldinu Herdísi þegar þær stofnuðu hljómsveitina 25 ára gamlar á öldurhúsi í Berlín. Lögin fjalla oftar en ekki um augnablikin þegar innblæstrinum lýstur niður óforvarandis.

Þú getur fylgst með East of My Youth á FacebookTwitterYouTubeSoundcloud og Spotify.

Mother

Words

Aðrir 2016

Við viljum sinna samfélagslegu hlutverki okkar vel. Hluti af því er að styðja við bakið á ungu og efnilegu tónlistarfólki. Það er af nógu að taka og á þessum vef birtist einungis brot af bjartri framtíð íslenskrar tónlistar.

Iceland Airwaves hefur frá upphafi verið mikilvæg viðbót við íslenskt menningarlíf og ómetanlegur vettvangur fyrir íslenska tónlist. Við erum því stolt af því að vera meðal styrktaraðila hátíðarinnar.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur