Young Karin

Dúettinn Young Karin er afkvæmi Reykjavíkur og tónlistarsögu síðustu þrjátíu ára. Fyrsta lagið þeirra, „Hearts”, vakti strax mikla athygli enda vandað rafpopp sem sækir í gamla brunna en er um leið eitthvað alveg nýtt. Young Karin er metnaðarfull hljómsveit sem stefnir hátt. Það bíða líka margir spenntir eftir næstu skrefum.

Þú getur fylgst með Young Karin á FacebookTwitter og Soundcloud.

Hearts

Call on Me

Aðrir 2014

Við viljum sinna samfélagslegu hlutverki okkar vel. Hluti af því er að styðja við bakið á ungu og efnilegu tónlistarfólki. Það er af nógu að taka og á þessum vef birtist einungis brot af bjartri framtíð íslenskrar tónlistar.

Iceland Airwaves hefur frá upphafi verið mikilvæg viðbót við íslenskt menningarlíf og ómetanlegur vettvangur fyrir íslenska tónlist. Við erum því stolt af því að vera meðal styrktaraðila hátíðarinnar.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur